English version
Óskar Ingvarsson - Ferilskrá
- Heimili: Mjölnisholt 8, 105 Reykjavík
- Netfang: oskar@oskar.is
- Heimasíða: www.oskar.is
- Sími: 898-8724
- Fæddur: 26. desember 1973 í Reykjavík
Ólst upp í miðbæ Reykjavíkur til 12 ára aldurs en flutti þá í vesturbæinn og bjó þar fram á miðjan aldur er ég flutti aftur í miðbæinn.
Fráskilinn og á tvær uppkomnar dætur.
Störf
- Frá 2022
- TM tryggingar hf. - Forstöðumaður viðskiptaþróunar, hubúnaðarþróunar og nú síðast útvistunar UT
Helstu verkefni:
- Almenn stjórnun mannauðs og verkefna vöru- og hugbúnaðarþróunar
- Verkefnastýring og stefnumótun vöruþróunar TM
- Verkefnastýring og stefnumótun stafrænum vörum TM
- 2021 - 2022
- Kvika banki hf. - Forstöðumaður viðskiptaþróunar
Helstu verkefni:
- Byggði frá grunni nýtt sex manna teymi viðskipta og vöruþróunar bankans
- Þáttaka í ýmsum verkefnum tengdum vörumerkjum Kviku samstæðunnar(TM - Aur - Auður - Netgíro)
- Deildin var lögð niður í stefnu og skipulagsbreytingum 2022
- 2013 - 2021
- Tryggingamiðstöðin hf. síðar TM tryggingar hf. - Forstöðumaður hugbúnaðargerðar
Helstu verkefni:
- Almenn stjórnun mannauðs og verkefna hugbúnaðargerðar
- Verkefnastýring og stefnumótun á stafrænum lausnum, tm.is, Mínar síður, vefsala trygginga og TM appið
- Verkefnastýring og stefnumótun á nýju tryggingaútgáfukerfi
- Vöruþróun
- Upplýsingatæknistefna
- 2003 til 2013
- Tryggingamiðstöðin hf. - Hugbúnaðarsérfræðingur, Forritun og verkefnastjórnun.
Helstu verkefni:
- www.tryggingamidstodin.is, java/jsp/ajax forritun og verkefnastjórn.
- www.elisabet.is, java/jsp/ajax forritun og verkefnastjórn.
- Stefnumótun, hönnun og forritun á vefvæðingu upplýsingakerfa TM.
- Innleiðing og kennsla á java í hugbúnaðardeild.
- 2000 til 2003
- EJS hf / Hugur hf - Hugbúnaðarsérfræðingur í vefdeild. Forritun og verkefnastjórnun.
Helstu verkefni:
- Þjónustuvefur símans, java/jsp/html forritun og verkefnastjórn.
- Veftorg hf (torg.is), java/jsp/html forritun.
- Fyrirtækjabanki Landsbankans, forritun.
- LÍN, vefvæðing námslánakerfis Lánasjóðsins, forritun og verkefnastjórn.
- 1997 til 2003
- Almenna Kerfisfræðistofan, AKS ehf. - Kerfisfræðingur, forritun í AS/400 og Lotus Notes.
Helstu verkefni:
- Nokkur sveitarfélög landsins, forritun á upplýsingakerfum.
- SÍF hf. Forritun á vöruhúsakerfi.
- Samstarf AKS og Hugvits með innleiðingu á Lotus Notes og GoPro skjalvistunarkerfi hjá sveitarfélögum á Íslandi.
- Uppsetning, innleiðing og rekstur á Lotus Notes og GoPro hjá Akureyrarbæ og Reykjanesbæ.
- Frá 2000
- Sjálfstætt starfandi í aukavinnu sem hugbúnaðarsérfræðingur.
Helstu verkefni
- Vefforritun og forritun í Lotus Notes fyrir Tryggingamiðstöðina.
- Bílprófs og nemendakerfi fyrir nokkra ökuskóla.
- Vefkannanakerfi fyrir Nano ehf.
- Frá 1990
- Sjálfstætt starfandi járnabindingamaður. Vann á sumrin með námi og af og til enn í dag.
Nám
- 1995 til 1997
- Tölvuháskóli Verslunarskóla Íslands (nú Háskólinn í Reykjavík). Útskrifaðist sem Kerfisfræðingur vorið 1997.
- 1993 til 1995
- Háskóli Íslands, Verkfræðideild, hætti í námi eftir rúmt 1 1/2 ár.
- 1989 til 1993
- Menntaskólinn í Reykjavík, stúdent af eðlisfræðibraut.
Þekking og reynsla
- Upplýsingatæknin
-
Hef mjög viðtæka þekkingu á öllum sem viðkemur upplýsingatækninni, forritun í ýmsum málum til margra ára, hef tekið þátt í rekstri upplýsingatækni kerfa (ISO-27001) í mörg ár. Tileinkað mér mikla þekkingu í stjórnun teyma byggða t.d. á Lean og Agile aðferðafræðum.
- Stjórnun
Forstöðumaður í allt að 20 manna deildum í 15+ ár.
Ráðning nýrra starfsmanna 15+ ár.
- Verkefnastjórn
Verkefnastýrt stórum (20+ ársverk) hugbúnaðarverkefnum og minni (5- ársverk) verkefnum.
- Stjórnsýslan
Hef kynnst stjórnsýslunni nokkuð vel í gegnum störf mín fyrir sveitarfélögin.
- Verklegar framkvæmdir
Hef all nokkra reynslu af verkefna og verkstjórn við mannvirkjagerð.
- Járnabindingar, ágæt.
- Trésmíði, hús og húsgagna, góð.
- Raf- og logsuða, góð.
- Mannlegi þátturinn
Hef góða samskiptahæfileika og mjög fljótur að aðlagast beyttum aðstæðum. Á auðvelt með að greina aðalatriðin frá aukaatriðunum.
Tungumálakunnátta
- Íslenska - Móðurmál.
- Danska - Þokkalegur lesskilningur, ekki samræðuhæfur.
- Enska - Gott vald á töluðu og rituðu máli.
- Þýska - Þokkalegur lesskilningur, ekki samræðuhæfur.
Áhugamál
Upplýsingatækni, fólk, stjórnmál, kvikmyndir, bókmenntir, ferðalög, bílar, útivera og fleira.